Breaking the Waves (1996)
"Love is a mighty power."
Myndin gerist á öndverðum áttunda áratugnum í litlu og trúuðu þorpi við afskekktar strendur Norður-Skotlands.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist á öndverðum áttunda áratugnum í litlu og trúuðu þorpi við afskekktar strendur Norður-Skotlands. Unga stúlkan Bess hefur verið alin upp í strangtrúuðu kalvinísku samfélagi en verður ástfangin af hinum danska olíuverkamanni Jan, sem elskar hana heitt á móti. Hann vinnur á olíuborpalli í Norðursjó og þrátt fyrir andstöðu gegn ráðahagnum í þorpinu giftast þau. Skömmu síðar slasast hann á olíuborpallinum með þeim afleiðingum að honum er ómögulegt að gagnast ungu eiginkonu sinni en elskar hana svo mikið að hann má ekki til þess hugsa að hún lifi án kynlífs og hvetur hana til að taka sér elskhuga og segja sér frá ástarævintýrunum í smáatriðum. Eftir því sem kynlífið verður fjölbreyttara og óvenjulega, því meira trúir hún að það sem hún er að gera sé vilji Guðs, og athafnir hennar hjálpi Jan að ná heilsu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


Verðlaun
Emily Watson tilnefnd til Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlauna fyrir leik í aðalhlutverki.



















