Náðu í appið
The Kindergarten Teacher

The Kindergarten Teacher (2018)

"Suma hluti getur maður ekki eignast"

1 klst 36 mín2018

Lisa Spinelli er leikskólakennari á Staten-eyju sem lifir frekar daufu einkalífi en bætir það upp með því að sækja skóla þar sem hinn hrífandi Simon kennir nemendum sínum ljóðagerð.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic75
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Lisa Spinelli er leikskólakennari á Staten-eyju sem lifir frekar daufu einkalífi en bætir það upp með því að sækja skóla þar sem hinn hrífandi Simon kennir nemendum sínum ljóðagerð. Dag einn uppgötvar Lisa að einn af nemendum leikskólans, Jimmy, býr yfir ljóðagáfu sem er langt umfram það sem búast mætti við af svo ungu barni ... og um leið hefst ófyrirsjáanleg atburðarás.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sara Colangelo
Sara ColangeloLeikstjórif. -0001
Nadav Lapid
Nadav LapidHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Maven Screen MediaUS
Paper Chase FilmsUS
Studio MaoUS
Farcaster FilmsUS
Imagination Park EntertainmentCA
Manhattan ProductionsUS