Mapplethorpe (2018)
Mapplethorpe: Look at the Pictures
"Galdur augnabliksins"
Mynd um líf og störf ljósmyndarans Robert Mapplethorpe, frá því hann slær í gegn snemma á áttunda áratug síðustu aldar og þar til hann deyr langt fyrir aldur fram árið 1989.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Mynd um líf og störf ljósmyndarans Robert Mapplethorpe, frá því hann slær í gegn snemma á áttunda áratug síðustu aldar og þar til hann deyr langt fyrir aldur fram árið 1989. Hann er að margra mati á meðal fremstu list- og auglýsingaljósmyndara Bandaríkjanna á 20. öld en hvað listina varðar var hann þekktastur fyrir ljósmyndir sínar af frægu listafólki, blómum og ekki síst umdeildar og djarfar nektarmyndir og ljósmyndir af alls konar BDSM-uppstillingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ondi TimonerLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Interloper FilmsUS
Boston Diva Productions

Blue Creek PicturesUS

Silver Lining EntertainmentUS
You're Outta Control Pictures












