Agnes Joy
2019
(Hæ, hó Agnes Joy)
Frumsýnd: 18. október 2019
Maður er manns gaman
95 MÍNÍslenska
Framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2021. Kvikmynd ársins á Edduverðlaununum. Myndin hlaut einnig Edduverðlaun fyrir handrit. Þá hlaut Katla Margrét Þorgeirsdóttir Edduna fyrir leikkonu ársins í aðalhlutverki, Björn Hlynur Haraldsson fyrir leikara ársin
Hér segir frá Rannveigu sem hefur að undanförnu upplifað kulnun í bæði starfi og einkalífinu. Það er ekki nóg með að hún sé einmanna, hjónabandið við eiginmanninn Einar sé á leið í hundana og að hún sé föst í starfi sem hatar þá á hún í stöðugum útistöðum við dóttur sína Agnesi, sem er uppreisnargjörn og krefst þess að fara sínar eigin... Lesa meira
Hér segir frá Rannveigu sem hefur að undanförnu upplifað kulnun í bæði starfi og einkalífinu. Það er ekki nóg með að hún sé einmanna, hjónabandið við eiginmanninn Einar sé á leið í hundana og að hún sé föst í starfi sem hatar þá á hún í stöðugum útistöðum við dóttur sína Agnesi, sem er uppreisnargjörn og krefst þess að fara sínar eigin leiðir þrátt fyrir boð, bönn og sígildar móðurlegar ráðleggingar. Þegar nýr nágranni, leikarinn Hreinn, birtist á tröppunum er eins og vonbrigði og gremja hversdagsins hverfi um stund hjá mæðgunum. Það leiðir til þess að fjölskyldan neyðist endurmeta hlutina og horfast í augu við glænýjar áskoranir.... minna