Gemsar (2002)
Made in Iceland
"Allt sem þú veist ekki um unglinga, og vilt ekki vita!"
Eða hvað? Gemsar segir þér allavega sannleikann og er ekkert að skafa utan af hlutunum.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Eða hvað? Gemsar segir þér allavega sannleikann og er ekkert að skafa utan af hlutunum. Ein nótt. Einn dagur og önnur nótt í lífi nokkurra krakka í Breiðholti. Það er auðvitað partý. Miðbæjarfyllerí og árekstrar við skilningslausa foreldra og ökukennara sem er algjör fokkings pervert. Viltu vita meira? Í þessari fyrstu kvikmynd rithöfundarins Mikaels Torfasonar (Falskur fugl og Heimsins heimskasti pabbi) er sögð saga unglinga í Reykjavík, af unglingum, fyrir unglinga. Þetta er raunsæ mynd en umfram allt leikur svartur húmorinn við hverja sekúndu og tónarnir sem hljóma eru rjóminn af því besta sem er að gerast í íslenskri tónlist.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Gagnrýni notenda (8)
Ég er unglingur bara svo að það komi skýrt fram! Jú og ég þekki líka nokkra!Ég fór lika með nokkrum á myndina og þau voru öll sammála mér. Ef eyða á filmu er þá ekki hægt að ger...
Ja hérna. 'Eg verð nú að vera sammála fleirum um að þetta sé mjög vond mynd og ein sú allra versta sem ég hef séð. 'Eg var ekkert búin að lesa um myndina áður en ég fór, en hafði...
Ég fór á þessa mynd og var eiginlega í vafa. Ég vissi ekki hvort hún væri góð eða slæm. Þessi mynd hefur fengið mjög misjafna dóma, bæði mjög góða og svo mjög slæma! Myndi...
Aldrei hélt ég að ég myndi sjá verri íslenska kvikmynd heldur en Nei Er Ekkert Svar. Það gerðist þó þegar ég fór að sjá kvikmynd Mikaels Torfasonar, Gemsar. Myndin er svo frámunalega ...
Ég fór með dóttur minni á þessa mynd og hún hló allan tímann. Ég skemmti mér líka vel og þá sérstaklega þegar hún sagði: Mamma það eru ekki allir unglingar svona!. Það var gó...
Horfið frekar á Kids
Gemsar vill vera raunsæ, fersk og skemmtileg mynd um unglinga, en í rauninni er hún frekar misheppnuð og að öllu leyti stefnulaus.Myndin segir frá hópi unglinga sem takast á við ýmis vandam...
Myndin á að segja frá raunveruleika þeim sem unglingar lifa í í dag. Gott ef hún gerir það ekki, ekki að ég geti sagt til um það. Leikararnir eru eins og sést í myndinni ungir og óre...







