Summer 1993 (2017)
"Spain's Official Submission for Foreign Language Film Competition for the 90th Academy Awards"
Spánn, sumarið 1993.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Spánn, sumarið 1993. Í kjölfar andláts foreldra sinna stendur hin sex ára gamla Frida skyndilega frammi fyrir fyrsta sumrinu með nýrri fósturfjölskyldu í Katalóníu. Áður en sumarið er á enda þarf stúlkan að læra að takast á við tilfinningar sínar og nýju foreldrar hennar þurfa að læra að elska hana sem sína eigin dóttur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Carla SimónLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Inicia FilmsES

AvalonES
Verðlaun
🏆
Aðalverðlaun alþjóðlegrar dómnefndar fyrir bestu myndina á kvikmyndahátíðinni í Berlín í Generations keppnisflokknum ásamt því að hljóta GWFF verðlaunin fyrir bestu frumraun leikstjóra. Var framlag Spánar sem besta erlenda mynd til 90. Óskarsverðlaunanna.















