Náðu í appið
Late Night

Late Night (2019)

"They're giving comedy a rewrite."

1 klst 42 mín2019

Spjallþáttastjórnandi fær á tilfinninguna að hún gæti verið að fara að missa vinnuna, eftir að hún er sökuð um að vera "kona sem hatar konur".

Rotten Tomatoes80%
Metacritic70
Deila:

Söguþráður

Spjallþáttastjórnandi fær á tilfinninguna að hún gæti verið að fara að missa vinnuna, eftir að hún er sökuð um að vera "kona sem hatar konur". Hún ákveður að gera eitthvað í málinu og konu í höfundateymi sitt sem er allt skipað karlmönnum. En mögulega er hún nú þegar of sein að bregðast við, enda er áhorfið að minnka, og sjónvarpsstöðin er tilbúin að láta hana fara.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Elizabeth Flournoy
Elizabeth FlournoyLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS
30WESTUS
MK International
3 Arts EntertainmentUS
Imperative EntertainmentUS