Klassískt og sígilt réttardrama byggt á handriti margfrægrar Pulitzer-verðlaunaskáldsögu Hermans Wouk. Segir frá því þegar tveir sjóliðsforingjar gera uppreisn gegn skipherra sínum, kap...
The Caine Mutiny (1954)
"As big as the ocean!"
Óvenjulegur atburður, nokkuð sem aldrei hefur áður gerst í bandaríska sjóhernum, gerist um borð í litlu og fremur ómerkilegu skipi í Kyrrahafsflota Bandaríkjamanna í Seinni...
Öllum leyfðSöguþráður
Óvenjulegur atburður, nokkuð sem aldrei hefur áður gerst í bandaríska sjóhernum, gerist um borð í litlu og fremur ómerkilegu skipi í Kyrrahafsflota Bandaríkjamanna í Seinni heimsstyrjöldinni. Skipsstjóri skipsins er leystur frá störfum af stjórnanda um borð, í einhverju sem lítur út eins og uppreisn. Eftir því sem réttarhöldum yfir uppreisnarmönnum vindur fram, þá kemur í ljós að skipstjórinn var ekki í andlegu jafnvægi, jafnvel geðveikur. Sjóherinn þarf nú að ákveða: var uppreisnin á Caine glæpur? eða var þetta hetjudáð sem bjargaði skipinu frá því að skipstjórinn stefndi því og áhöfninni í glötun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (1)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráFramleiðendur




















