Bloodshot (2020)
"Being a hero is in his blood."
Úrvalshermaðurinn Ray Garrison deyr í bardaga, en er reistur upp frá dauðum með hjálp háþróaðrar tækni, og fær í leiðinni ofurkrafta.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Úrvalshermaðurinn Ray Garrison deyr í bardaga, en er reistur upp frá dauðum með hjálp háþróaðrar tækni, og fær í leiðinni ofurkrafta. Kraftarnir gera honum einnig kleift að læknast mjög fljótt af meiðslum. Með þessa nýju hæfileika í farteskinu leitar hann hefnda á þeim sem drápu eiginkonu hans. Hann kemst fljótlega að því að engum er treystandi. En getur hann treyst sjálfum sér?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Cross Creek PicturesUS

Original FilmUS

Bona Film GroupCN

The Hideaway EntertainmentUS































