Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Family 2018

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Batnandi konu er best að lifa

85 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 77% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Kate Stone er framakona og nýtur lífsins. Það er ekkert pláss í hennar lífi fyrir börn eða maka. Þegar bróðir hennar biður hana um að passa dóttur sína, þá ákveður hún með semingi að gera honum þann greiða í einn dag. En þegar dagurinn verður að viku, fer allt í óreiðu, en að lokum bindast þær frænkum sterkum böndum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.01.2023

Getur hjálpað með týndan tíma

Nú styttist óðum í frumsýningu Marvel ofurhetjukvikmyndarinnar Ant-Man and the Wasp: Quantumania, en hún kemur í bíó hér á Íslandi 17. febrúar nk. Með hlutverk Ant-Man fer sem fyrr Paul Rudd. Ofurþorparinn Kang the ...

23.12.2022

Tilfinningarnar báru fjölskyldu Houston ofurliði

Tilfinningarnar báru fjölskyldumeðlimi stórsöngkonunnar Whitney Houston ofurliði þegar þeir sáu hana lifna við á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni I Wanna Dance with Somebody, Þetta er haft er eftir leikstjóra myndarinnar í grein í breska...

14.07.2022

Skelfilegt viðtal verður kvikmynd

Skelfilegt Newsnight viðtal hertogans af York fær nú framhaldslíf sem kvikmynd með Hugh Grant í hlutverki hertogans, þ.e. Andrés prins. Hugh Grant með vindil. Myndin á að heita Scoop og byggir á samnefndri bók eftir Sam McAlister, BBC framleiðandan...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn