Náðu í appið
Teen Spirit

Teen Spirit (2019)

1 klst 33 mín2019

Violet er feimin unglingsstúlka sem dreymir um að komast burt úr litla bænum sem hún býr í, og freista þess að verða söngkona.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic57
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Violet er feimin unglingsstúlka sem dreymir um að komast burt úr litla bænum sem hún býr í, og freista þess að verða söngkona. Með hjálp úr óvæntri átt, þá skráir hún sig í söngkeppni, sem mun reyna á hæfileika hennar og metnað.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Max Minghella
Max MinghellaLeikstjóri

Framleiðendur

Automatik EntertainmentUS
Blank TapeUS
Aperture Media PartnersUS
Head Gear FilmsGB
Interscope FilmsUS
Metrol TechnologyGB