Menteur (2019)
Simon er óforbetranlegur lygari, og hefur verið það síðan hann var barn.
Deila:
Söguþráður
Simon er óforbetranlegur lygari, og hefur verið það síðan hann var barn. Fjölskylda hans og vinnufélagar ákveða að gera eitthvað í málinu og ræða þetta við hann í sameiningu, en Simon neitar öllu staðfastlega. Daginn eftir vaknar hann upp í nýjum veruleika, þar sem allar lygarnar eru núna orðnar sannaðar staðreyndir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Émile GaudreaultLeikstjóri

Sébastien RavaryHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

CinémaginaireCA





