Náðu í appið
Dumplin'

Dumplin' (2018)

"Find out who you are and do it on purpose."

1 klst 50 mín2018

Willowdean ('Dumplin'), þybbin dóttir fyrrum fegurðardrottningar, skráir sig í fegurðarsamkeppnina Miss Teen Bluebonnet, í mótmælaskyni.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic53
Deila:
Dumplin' - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Willowdean ('Dumplin'), þybbin dóttir fyrrum fegurðardrottningar, skráir sig í fegurðarsamkeppnina Miss Teen Bluebonnet, í mótmælaskyni. Aðrir keppendur feta í hennar fótspor, og umbylta um leið keppninni, sem haldin er árlega í litla bænum þeirra í Texas fylki í Bandaríkjunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Echo FilmsUS
COTA FilmsUS