Náðu í appið
Wild Rose

Wild Rose (2019)

"Sumir draumar verða að rætast"

1 klst 41 mín2019

Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn sveitasöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og reynir að ná endum saman í tilgangslausu starfi, á meðan...

Rotten Tomatoes92%
Metacritic80
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Rose-Lynn Harlan er uppreisnargjörn sveitasöngkona og tveggja barna móðir sem er nýsloppin úr fangelsi og reynir að ná endum saman í tilgangslausu starfi, á meðan hún reynir að láta metnaðarfullan draum sinn rætast um frægð og frama sem tónlistarkona. Með aðstoð yfirmanns síns heldur Rose-Lynn í lífsbreytandi ferðalag sem á eftir að reyna á sjálfsvitund hennar en hjálpa henni að uppgötva sína sönnu rödd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Creative ScotlandGB
BFIGB
Entertainment OneCA
Fable PicturesGB
Film4 ProductionsGB
WR HoldingsCA