Náðu í appið
Dronningen

Dronningen (2019)

Queen of Hearts

"Hið ranga verður aldrei rétt"

2 klst 7 mín2019

Anne er virtur og vel metinn lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum sem varða misnotkun á börnum.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic67
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
RÚV
Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Anne er virtur og vel metinn lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum sem varða misnotkun á börnum. Í einkalífinu hefur henni einnig gengið vel og eiga hún og eiginmaður hennar, Peter, tvær dætur. Þegar Gustav, sonur Peters úr fyrra sambandi, flytur inn á heimilið stofnar hún til forboðins sambands við hann og leggur um leið allt sitt undir, bæði starfsheiður sinn og einkalíf ... með hrikalegum afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

May el-Toukhy
May el-ToukhyLeikstjórif. -0001
Maren Louise Käehne
Maren Louise KäehneHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

DRDK
SVTSE
Nordisk Film DenmarkDK

Verðlaun

🏆

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Framlag Dana til Óskarsverðlauna. World Cinemaverðlaunin á Sundance-hátíðinni sem besta myndin, fyrstu verðlaun á Gautaborgarhátíðinni sem besta norræna myndin, bæði hjá dómnefnd og hjá áhorfendum Trine Dyrholm tilnefnd t