Dronningen (2019)
Queen of Hearts
"Hið ranga verður aldrei rétt"
Anne er virtur og vel metinn lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum sem varða misnotkun á börnum.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Anne er virtur og vel metinn lögfræðingur sem hefur sérhæft sig í málum sem varða misnotkun á börnum. Í einkalífinu hefur henni einnig gengið vel og eiga hún og eiginmaður hennar, Peter, tvær dætur. Þegar Gustav, sonur Peters úr fyrra sambandi, flytur inn á heimilið stofnar hún til forboðins sambands við hann og leggur um leið allt sitt undir, bæði starfsheiður sinn og einkalíf ... með hrikalegum afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Verðlaun
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.Framlag Dana til Óskarsverðlauna. World Cinemaverðlaunin á Sundance-hátíðinni sem besta myndin, fyrstu verðlaun á Gautaborgarhátíðinni sem besta norræna myndin, bæði hjá dómnefnd og hjá áhorfendum Trine Dyrholm tilnefnd t





















