The Operative (2019)
"Njósnarinn sem hvarf"
Kona er ráðin til að vinna á laun í Tehran í Íran, af Mossad, leyniþjónustu Ísrael, en þar á hún í flóknu sambandi við tengilið sinn og annan mann sem hún á að fylgjast með.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Kona er ráðin til að vinna á laun í Tehran í Íran, af Mossad, leyniþjónustu Ísrael, en þar á hún í flóknu sambandi við tengilið sinn og annan mann sem hún á að fylgjast með. Verkefni hennar í borginni er að hafa eftirlit með kjarnorkuáætlun Írana. Getur verið að hún hafi í raun aldrei verið sú sem hún þóttist vera?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Yuval AdlerLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Black Bear PicturesUS

Le PacteFR

Spiro FilmsIL

Neue Bioskop FilmDE





















