True Crimes (2016)
Dark Crimes
"It takes a dark mind to solve a twisted crime."
Lögreglumaðurinn Tadek, finnur líkindi með morði á lögreglumanni og glæp sem sagt er frá í bók rithöfundarins Krystov Koslow.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Lögreglumaðurinn Tadek, finnur líkindi með morði á lögreglumanni og glæp sem sagt er frá í bók rithöfundarins Krystov Koslow. Þegar Tadek byrjar að leita að Kozlow og kærustu hans, sem starfar í dularfullum neðanjarðar kynlífsklúbbi, þá eykst þráhyggja hans fyrir málinu, og hann dregst inn í undirheima kynlífs, lyga og spillingar í leit sinni að hinum skelfilega sannleika málsins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alexandros AvranasLeikstjóri

Carla GuginoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

RatPac EntertainmentUS
Gerson Film
InterTitle Films

Opus FilmPL
Some Kind of Garden

Saban FilmsUS














