The Clovehitch Killer (2018)
"Every family, every man, has a secret."
Tyler Burnside er skáti, og sjálfboðaliði í kirkjunni, og skyldurækinn sonur manns sem er áberandi í samfélaginu.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Tyler Burnside er skáti, og sjálfboðaliði í kirkjunni, og skyldurækinn sonur manns sem er áberandi í samfélaginu. En það er aðeins eitt sem truflar þennan rólega bæ í Kentucky þar sem hann býr: það eru óleyst morðmál þar sem tíu konur voru myrtar á hrottafenginn hátt af sturluðum manni sem þekktur er undir nafninu Clovehitch, en málið olli mikilli ólgu í bænum fyrir um áratug síðan. Þegar Tyler finnur fullt af óþægilegum ljósmyndum í fórum föður hans, þá fer hann að gruna að maðurinn sem hann treystir mest í heiminum, gæti verið Clovehitch morðinginn, og mögulega sé morðæðið ekki enn yfirstaðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















