Náðu í appið
Nekrotronic

Nekrotronic (2018)

"Evil Gets Rebooted"

1 klst 39 mín2018

Howard North, lánlaus holræsastarfsmaður, dregst inn í alþjóðlega baráttu á milli Nekromancers, sem er fjölskylda harðskeyttra djöflaveiðimanna, og Finnegan, ills fjanda sem étur sálir fólks...

Rotten Tomatoes36%
Metacritic25
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Howard North, lánlaus holræsastarfsmaður, dregst inn í alþjóðlega baráttu á milli Nekromancers, sem er fjölskylda harðskeyttra djöflaveiðimanna, og Finnegan, ills fjanda sem étur sálir fólks til að auk við sín eigin völd. Þegar Howard kemst að sannleikanum um fortíð Finnegan og illar áætlanir hennar, þá slæst hann í hóp með nýju vinunum sínum og uppgötvar að hann er sjálfur öflugur Nekromancer, og sá eini sem getur stöðvað Finnegan og bjargað heiminum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kiah Roache-Turner
Kiah Roache-TurnerLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Tristan Roache-Turner
Tristan Roache-TurnerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Guerilla FilmsAU
Hopscotch FeaturesAU