Náðu í appið
Juveniles

Juveniles (2018)

"Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn"

1 klst 28 mín2018

Lucas er ungur maður sem hefur alist upp í umhverfi þar sem persónulegur ágreiningur á milli manna er oftar en ekki afgreiddur með ofbeldi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Lucas er ungur maður sem hefur alist upp í umhverfi þar sem persónulegur ágreiningur á milli manna er oftar en ekki afgreiddur með ofbeldi. Þegar hann uppgötvar að skólafélagi hans er að fara á fjörurnar við 14 ára gamla systur hans, Corie, og neitar að láta hana í friði ákveður Lucas að láta hnefana tala ... en með margfalt alvarlegri afleiðingum en hann grunaði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nico Sabenorio
Nico SabenorioLeikstjórif. -0001