Pilsudski (2019)
"It had no right to happen"
Árið er 1901 á geðspítala í rússneska hluta Póllands.
Deila:
Söguþráður
Árið er 1901 á geðspítala í rússneska hluta Póllands. Einn sjúklinganna er pólitískur fangi - Józef Pilsudski. Pólska andspyrnuhreyfingin undirbýr björgunarleiðangur til að bjarga þessum þekkta aðgerðasinna. Pilsudski er frelsaður úr prísundinni, en hann getur samt ekki snúið aftur heim til sín eins og ekkert sé. Næstu ár eru full af óvissu, byltingum, ofbeldi og svikum. Nú þarf Pilsudski að finna jafnvægi í ástandinu, og huga að því að hvernig hægt er að endurheimta sjálfstæði Póllands.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Michal RosaLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Studio Filmowe KadrPL






