Náðu í appið
National Theatre Live: All About Eve

National Theatre Live: All About Eve (2019)

2019

Leikrit sem unnið er upp úr samnefndri kvikmynd.

Deila:

Söguþráður

Leikrit sem unnið er upp úr samnefndri kvikmynd. Sagan segir frá efnilegri ungri leikkonu, Eve Harrington. Hún kemur illa til reika inn í búningsherbegi Broadway stórstjörnunnar Margo Channing og segir henni og vinum hennar raunasögu sína. Margo tekur Eve undir sinn verndarvæng, en Eva þakkar fyrir sig með því að brugga launráð gegn henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ivo van Hove
Ivo van HoveLeikstjórif. -0001
Mary Orr
Mary OrrHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

National TheatreGB
Sonia Friedman ProductionsGB