Náðu í appið
Nuestras madres

Nuestras madres (2019)

Our mothers

1 klst 18 mín2019

Árið er 2018 í Gvatemala.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic59
Deila:

Söguþráður

Árið er 2018 í Gvatemala. Landið er undirlagt af réttarhöldum yfir herforingjunum sem komu borgarastyrjöldinni af stað. Vitnisburðir fórnarlamba streyma inn. Ernesto er ungur mannfræðingur sem starfar hjá Forensic Foundation stofnuninni við að bera kennsl á þá sem týndust. Einn daginn heyrir hann frásögn gamallar konu sem gefur vísbendingu um föður hans sem var skæruliði og týndist í stríðinu. Þvert á óskir móður sinnar einhendir hann sér í rannsókn málsins í leit að sannleika.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Cesar Diaz
Cesar DiazLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Need ProductionsBE
Perspective FilmsFR
Cine Concepción
ProximusBE