Náðu í appið
The Orphanage

The Orphanage (2019)

Parwareshghah

1 klst 30 mín2019

Á seinni hluta níunda áratugarins býr hinn fimmtán ára Qodrat á götum Kabúls og selur bíómiða á svörtum markaði.

Deila:

Söguþráður

Á seinni hluta níunda áratugarins býr hinn fimmtán ára Qodrat á götum Kabúls og selur bíómiða á svörtum markaði. Hann er mikill aðdáandi Bollywood mynda og lifir sig sterkt inn í uppáhalds atriðin úr myndunum. Dag einn fer lögreglan með hann á sovéska munaðarleysingjahælið. En stjórnmálaástandið er að breytast í Kabúl. Qodrat og öll börnin vilja verja heimili sitt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shahrbanoo Sadat
Shahrbanoo SadatLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Adomeit FilmDK
Adomeit Film UG

Verðlaun

🏆

Vann Gullna lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF.