Corpus Christi (2019)
Líkami Krists
"Sinner. Preacher. A mystery."
Hér er sögð saga hins tvítuga Daníels, sem verður fyrir trúarlegri vakningu þegar hann dvelur í unglingafangelsi.
Deila:
Söguþráður
Hér er sögð saga hins tvítuga Daníels, sem verður fyrir trúarlegri vakningu þegar hann dvelur í unglingafangelsi. Hann vill verða prestur en sakaferill hans kemur í veg fyrir það. Þegar hann er sendur til að starfa á trésmíðaverkstæði í litlum bæ mætir hann á svæðið í prestshempu og tekur af slysni við söfnuðinum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jan KomasaLeikstjóri
Aðrar myndir

Mateusz PacewiczHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Aurum FilmPL

CANAL+ PolskaPL

WFS - Walter Film StudioPL

Les Contes ModernesFR
Wojewódzki Dom Kultury w RzeszowiePL
Verðlaun
🏆
Myndin er framlag Póllands til Óskarsverðlaunanna, en hún hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna á árinu.


















