Náðu í appið
Aurora

Aurora (2019)

1 klst 46 mín2019

Kvöld eitt við pylsuvagn í finnska Lapplandi kynnist hin partýglaða og skuldbindingafælna Aurora írönskum manni að nafni Darian.

Rotten Tomatoes100%
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Kvöld eitt við pylsuvagn í finnska Lapplandi kynnist hin partýglaða og skuldbindingafælna Aurora írönskum manni að nafni Darian. Darian þarf að giftast finnskri konu svo að hann og dóttir hans fái hæli í landinu. Aurora kynnir Darian fyrir hverri konunni á fætur annarri en verður um leið æ nánari honum. Þegar hin fullkomna verðandi eiginkona kemur til skjalanna standa Darian og Aurora frammi fyrir tveimur afarkostum: að láta sem þau séu hamingjusöm eða hætta loksins að flýja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Miia Tervo
Miia TervoLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Dionysos FilmsFI

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019