For Sama (2019)
Myndin fjallar um sýn Waad al-Kateab á heimaborg sína Aleppo í Sýrlandi.
Deila:
Bönnuð innan 18 áraSöguþráður
Myndin fjallar um sýn Waad al-Kateab á heimaborg sína Aleppo í Sýrlandi. Yfir margra ára tímabil fylgist hún með þróun mála á þessum hörmungartímum en á sama tíma verður hún ástangin og eignast sitt fyrsta barn.Ein átakanlegasta mynd ársins sem fjallar á persónulegan hátt um stríð, ástina og ástandið sem íbúar Aleppo hafa búið við síðastu árin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Waad Al-KhateabLeikstjóri

Edward WattsLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

ITN ProductionsGB

Channel 4 TelevisionGB
Verðlaun
🏆
Hefur hlotið þekktustu alþjóðlegu kvikmyndaverðlaun heims.












