Náðu í appið
High Life

High Life (2018)

"Oblivion awaits."

1 klst 53 mín2018

High Life gerist í ótímasettri framtíð um borð í geimskipi sem er á leiðinni inn í svarthol.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic78
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

High Life gerist í ótímasettri framtíð um borð í geimskipi sem er á leiðinni inn í svarthol. Um borð í geimskipinu er hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa verið dæmt til dauða fyrir morð. En í stað þess að taka það af lífi var ákveðið að senda hópinn saman í eilífðarferð inn í svarthol og sjá hvað gerist, þ.e. ef geimskipið sem þau eru í nær þá alla leið á áfangastað með einhvern í hópnum enn á lífi ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Andrew Lauren ProductionsUS
Pandora FilmDE
Alcatraz FilmsFR
The Apocalypse FilmsGB
MadantsPL
Match&SparkPL