Náðu í appið
Countdown

Countdown (2019)

"If you could find out exactly when you're going to die... would you want to know? / Death? There's an app for that."

1 klst 30 mín2019

Þegar hjúkrunarfræðingurinn Quinn Harris hleður niður smáforritinu Countdown í snjallsíma sínn, sem á að geta spáð fyrir um dánarstund fólks, þá segir forritið henni að...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Þegar hjúkrunarfræðingurinn Quinn Harris hleður niður smáforritinu Countdown í snjallsíma sínn, sem á að geta spáð fyrir um dánarstund fólks, þá segir forritið henni að hún eigi aðeins þrjá daga eftir ólifaða. Nú þarf hún að hafa hraðar hendur til að flýja þessi grimmilegu örlög.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Justin Dec
Justin DecLeikstjórif. -0001