Fellini - Satyricon (1969)
"There Is No End...No Beginning... There Is Only the Infinite Passion of Life..."
Í Róm til forna eru nemarnir Encolpio og Ascilto vinir og herbergisfélagar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í Róm til forna eru nemarnir Encolpio og Ascilto vinir og herbergisfélagar. En vinskapnum er ógnað þegar þeir fella báðir hugi til sama unga þrælsins, stráks að nafni Gitone. Saga þeirra er einnig baksvið annarra atburða, þar sem þeir þvælast um á milli aðstæðna í öfgakenndu nautnalífi Rómar á þessum tíma.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
PEAIT


















