Náðu í appið
Hodja og töfrateppið

Hodja og töfrateppið (2018)

Hodja fra Pjort, Up and Away

"Töfrateppið fljúgandi"

1 klst 21 mín2018

Hodja er persneskur strákur sem dreymir um að sjá sem allra mest af veröldinni sem allra fyrst.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hodja er persneskur strákur sem dreymir um að sjá sem allra mest af veröldinni sem allra fyrst. Þegar hann uppgötvar að teppi sem allir héldu að væri bara venjulegt teppi er í raun töfrateppi sem flýgur má segja að hann telji sig himin hafa höndum tekið. En þeir reynast margir sem girnast teppið. Eitt það fyrsta sem Hodja gerir eftir að hann uppgötvar töfrateppiðer að fljúga á því til borgarinnar. Þar eignast hann góða vinkonu en lendir jafnframt í klípu þegar ágjarn soldán krefst þess að teppið verði sitt og er tilbúinn að gera hvað sem er til að eignast það ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Det Danske FilminstitutDK
DRDK
A. Film ProductionDK
M&M ProductionsDK