Prospect (2018)
"No One Survives Alone"
Cee er á táningsaldri og er ásamt föður sínum á leiðinni til græna tunglsins Bakhroma þar sem þau ætla að leita að fágætum og gríðarlega...
Deila:
Söguþráður
Cee er á táningsaldri og er ásamt föður sínum á leiðinni til græna tunglsins Bakhroma þar sem þau ætla að leita að fágætum og gríðarlega verðmætum eðalsteinum sem leynast í jarðvegi skóglendis. En þetta er hættuspil því fyrir utan baneitrað andrúmsloftið á Bakhroma þurfa þau að takast á við vægðarlausa samkeppni græðgisdrifinna manna sem eru til alls vísir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bette HenritzeLeikstjóri

Tom AldredgeLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Depth of FieldUS

Bron StudiosCA

Ground Control EntertainmentUS
Shep FilmsUS

BreakerUS

Film4 ProductionsGB






















