Náðu í appið
Thunder Road

Thunder Road (2018)

1 klst 32 mín2018

Lögreglumaðurinn Jim Arnaud er að ganga í gegnum erfiða tíma.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic79
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Lögreglumaðurinn Jim Arnaud er að ganga í gegnum erfiða tíma. Það er ekki nóg með að kær móðir hans sé nýdáin og að hann hafi gert sig að athlægi í útför hennar heldur hefur hann nýlega komist að framhjáhaldi eiginkonu sinnar sem nú er flutt til viðhaldsins og krefst þess að fá fullt forræði yfir dóttur þeirra, Crystal – auk þess sem hún hótar að flytja á fjarlægar slóðir þannig að Jim geti ekki hitt hana. En það allra versta er eftir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Vanishing AngleUS
The 10 East

Verðlaun

🏆

Hefur unnið til fjölda verðlauna á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum og var tilnefnd til Spirit-verðlaunanna sem besta óháða mynd ársins 2018.