Söguþráður
Í borginni Orario, neðan við háan turn, er dýflissan. Aðeins ævintýrafólk sem gerir samning við guðina á von um að sigra skrímslin sem þar lúra. En dýflissan er ekki eini staðurinn þar sem skrímsli leynast. Langt frá Orario, í rústum fornrar borgar, er ný ógn að verða til. Til að berjast gegn henni, þá þarf gyðjan Artemis að koma til Orario í leit að meistara - en það er ekki hin goðsagnakennda sverðaprinsessa Ais Wallenstein, né heldur er það Ottar, öflugasti stríðsmaðurinn sem nokkurn tímann hefur farið í dýflissuna, sem hún velur. Hún velur Bell Cranel, ungan ævintýramann, ásamt lágt settri gyðju.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fujino OmoriHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

J.C.STAFFJP

EGG FIRMJP

Warner Bros. JapanJP

Hakuhodo DY Music & PicturesJP

GENCOJP

THE KLOCKWORXJP








