Náðu í appið
Gekijouban danjon ni deai o motomeru no wa machigatteiru daro ka: Orion no ya

Gekijouban danjon ni deai o motomeru no wa machigatteiru daro ka: Orion no ya (2019)

DanMachi: Is It Wrong to Try to Pick Up Girls in a Dungeon? - Arrow of the Orion

1 klst 22 mín2019

Í borginni Orario, neðan við háan turn, er dýflissan.

Deila:

Söguþráður

Í borginni Orario, neðan við háan turn, er dýflissan. Aðeins ævintýrafólk sem gerir samning við guðina á von um að sigra skrímslin sem þar lúra. En dýflissan er ekki eini staðurinn þar sem skrímsli leynast. Langt frá Orario, í rústum fornrar borgar, er ný ógn að verða til. Til að berjast gegn henni, þá þarf gyðjan Artemis að koma til Orario í leit að meistara - en það er ekki hin goðsagnakennda sverðaprinsessa Ais Wallenstein, né heldur er það Ottar, öflugasti stríðsmaðurinn sem nokkurn tímann hefur farið í dýflissuna, sem hún velur. Hún velur Bell Cranel, ungan ævintýramann, ásamt lágt settri gyðju.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Fujino Omori
Fujino OmoriHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

J.C.STAFFJP
EGG FIRMJP
Warner Bros. JapanJP
Hakuhodo DY Music & PicturesJP
GENCOJP
THE KLOCKWORXJP