Náðu í appið

Gekijouban danjon ni deai o motomeru no wa machigatteiru daro ka: Orion no ya 2019

(DanMachi: Is It Wrong to Try to Pick Up Girls in a Dungeon? - Arrow of the Orion)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 7. desember 2019

82 MÍNJapanska

Í borginni Orario, neðan við háan turn, er dýflissan. Aðeins ævintýrafólk sem gerir samning við guðina á von um að sigra skrímslin sem þar lúra. En dýflissan er ekki eini staðurinn þar sem skrímsli leynast. Langt frá Orario, í rústum fornrar borgar, er ný ógn að verða til. Til að berjast gegn henni, þá þarf gyðjan Artemis að koma til Orario í leit... Lesa meira

Í borginni Orario, neðan við háan turn, er dýflissan. Aðeins ævintýrafólk sem gerir samning við guðina á von um að sigra skrímslin sem þar lúra. En dýflissan er ekki eini staðurinn þar sem skrímsli leynast. Langt frá Orario, í rústum fornrar borgar, er ný ógn að verða til. Til að berjast gegn henni, þá þarf gyðjan Artemis að koma til Orario í leit að meistara - en það er ekki hin goðsagnakennda sverðaprinsessa Ais Wallenstein, né heldur er það Ottar, öflugasti stríðsmaðurinn sem nokkurn tímann hefur farið í dýflissuna, sem hún velur. Hún velur Bell Cranel, ungan ævintýramann, ásamt lágt settri gyðju.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn