Kjarval og Dyrfjöllin
2019
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. nóvember 2019
Heimildarmynd með leiknum senum eftir Ásgeir Hvítaskáld
49 MÍNÍslenska
Það var árið 1948 er Jóhannes Kjarval var á leið til Borgarfjarðar Eystri að heimsækja æskustöðvarnar sínar, að ferjan við Unaós kom ekki og hann snéri þá við og tjaldaði í fögrum hvammi stutt frá Ketilstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Hann tók síðan ástfóstri við þennan fagra hvamm, sem síðan hefur verið kallaður Kjarvalshvammur. Í myndinni... Lesa meira
Það var árið 1948 er Jóhannes Kjarval var á leið til Borgarfjarðar Eystri að heimsækja æskustöðvarnar sínar, að ferjan við Unaós kom ekki og hann snéri þá við og tjaldaði í fögrum hvammi stutt frá Ketilstöðum í Hjaltastaðaþinghá. Hann tók síðan ástfóstri við þennan fagra hvamm, sem síðan hefur verið kallaður Kjarvalshvammur. Í myndinni eru leikin atriði sem sýna enn betur Kjarval sem lifandi persónu með tilfinningar og mannlega gæsku... minna