Maya the Bee: The Honey Games (2018)
Mæja býfluga: Hunangsleikarnir
"Látum leikana hefjast!"
Mæja býfluga er hvers manns hugljúfi eins og allir vita, kurteis og tillitssöm og vill ekkert frekar en að öllum líði vel.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Mæja býfluga er hvers manns hugljúfi eins og allir vita, kurteis og tillitssöm og vill ekkert frekar en að öllum líði vel. En þegar á þarf að halda getur Mæja líka verið staðföst og ákveðin og á þann eiginleika reynir í þessari mynd þegar hún móðgar óvart keisaraynjuna í Suðlandi sem setur henni þá afarkosti að keppa í Hungurleikunum svokölluðu eða sæta annars enn verri refsingu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Noel ClearyLeikstjóri
Aðrar myndir

Sergio DelfinoLeikstjóri

Adrian BickenbachHandritshöfundur

Waldemar BonselsHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Studio B Animation

Studio 100 MediaDE

Flying Bark ProductionsAU















