Honey Boy (2019)
Stormasöm bernskuár ungs leikara, og fyrstu fullorðinsárin, þar sem hann reynir að sættast við föður sinn og sinna eigin geðheilsu.
Deila:
Söguþráður
Stormasöm bernskuár ungs leikara, og fyrstu fullorðinsárin, þar sem hann reynir að sættast við föður sinn og sinna eigin geðheilsu. Faðirinn er fyrrum fangi og trúður sem vann á kúrekasýningum. Myndin er byggð á endurminningum aðalleikarans Shia LaBeouf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alma Har'elLeikstjóri

Shia LaBeoufHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Stay Gold FeaturesUS

Delirio FilmsUS

Automatik EntertainmentUS

Kindred SpiritUS
Red Crown ProductionsUS

Stage 6 FilmsUS














