Náðu í appið
La Belle Époque

La Belle Époque (2019)

Fagra veröld

1 klst 55 mín2019

Líf hins rúmlega sextuga Victors breytist mikið þegar Antoine, sem er snjall frumkvöðull, býður honum upp á nýja gerð afþreyingar.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Líf hins rúmlega sextuga Victors breytist mikið þegar Antoine, sem er snjall frumkvöðull, býður honum upp á nýja gerð afþreyingar. Fyrirtæki hennar býður viðskiptavinum sínum möguleikann á að ferðast aftur í tímann. Victor ákveður því að endurlifa minnisstæðustu viku lífs síns, þegar hann hitti stóru ástina í lífi sínu, 40 árum fyrr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nicolas Bedos
Nicolas BedosLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Les Films du KiosqueFR
PathéFR
Orange StudioFR
France 2 CinémaFR
uMediaBE
Hugar Prod