Náðu í appið
Dilili à Paris

Dilili à Paris (2018)

Dilili in Paris

1 klst 35 mín2018

Á fyrstu árum 20.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic37
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Á fyrstu árum 20. aldar í París leiðir litla stelpan Dilili, ásamt ungum sendli, rannsókn á dularfullu brotthvarfi ungra stelpna. Hún fær hjálp frá mörgu góðu fólki sem verður á vegi hennar og gefur henni vísbendingar…

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nord-Ouest FilmsFR
Studio OFR
ARTE France CinémaFR
Wild BunchFR
Artémis ProductionsBE
Senator FilmDE

Verðlaun

🏆

Myndin var valin besta teiknimyndin á César verðlaunahátíðinni árið 2019 og Dilili var útnefnd „sendiboði UNICEF“ vegna þeirra gilda sem hún heldur á lofti í myndinni, það er að segja baráttunni fyrir kvenfrelsi og jafnrétti kynjanna.