Köflótta ninjan (2018)
Ternet ninja
"Réttlætið skal sigra!"
Axel er tólf ára piltur sem á þrettánda afmælisdegi sínum fær forláta ninjabrúðu í gjöf frá frænda sínum sem keypti hana í Tælandi.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Ofbeldi
Fordómar
Ofbeldi
FordómarSöguþráður
Axel er tólf ára piltur sem á þrettánda afmælisdegi sínum fær forláta ninjabrúðu í gjöf frá frænda sínum sem keypti hana í Tælandi. Brúðunni fylgja ekki bara áhugaverðir aukahlutir heldur reynist hún einnig andsetin japanska samúræjanum Taiko Nakamura sem lætur sko ekki bjóða sér hvað sem er. Ástæðan fyrir því að Taiko er í brúðunni er sú að hann unir sér ekki hvíldar fyrr en búið er að koma lögum yfir illmenni eitt, Finn Engilberts, sem hefur hrottalegt morð á samviskunni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anders MatthesenLeikstjóri

Thorbjørn ChristoffersenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A. Film ProductionDK
SudokuDK
Pop Up ProductionDK









