Náðu í appið
André Rieu 70 ára ungur

André Rieu 70 ára ungur (2020)

André Rieu: 70 Years Young

2020

Hér fagnar hollenski fiðluleikarinn André Rieu lífi sínu í tónlist.

IMDb5.7
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Síminn

Söguþráður

Hér fagnar hollenski fiðluleikarinn André Rieu lífi sínu í tónlist. Kynnirinn Charlotte Hawkins býður nýja árið velkomið, og áhorfendum er boðið inn í kastala Rieu í Maastricht. Á meðan á veislunni stendur ræðir André Rieu við Charlotte um líf sitt og tónlist.

Aðalleikarar