Náðu í appið
Mickey and the Bear

Mickey and the Bear (2019)

1 klst 28 mín2019

Unglingsstúlkan Mickey Peck þarf að annast föður sinn, sem er fyrrum hermaður og fíkill með áfallastreituröskun, og halda heimilinu gangandi frá degi til dags.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic79
Deila:

Söguþráður

Unglingsstúlkan Mickey Peck þarf að annast föður sinn, sem er fyrrum hermaður og fíkill með áfallastreituröskun, og halda heimilinu gangandi frá degi til dags. Þegar hún fær tækifæri til að flytja að heiman, þarf hún að velja á milli þeirrar ábyrgðar, og sinnar eigin framtíðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Annabelle Attanasio
Annabelle AttanasioLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Thick MediaUS
Shorelight PicturesUS