Náðu í appið
Guns Akimbo

Guns Akimbo (2020)

"Get Loaded"

1 klst 38 mín2020

Miles er fastur í glötuðu starfi, og er enn ástfanginn af gömlu kærustunni, Nova.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Miles er fastur í glötuðu starfi, og er enn ástfanginn af gömlu kærustunni, Nova. Honum óafvitandi hefur glæpagengið Skizm sett af stað lífshættulega keppni inni í borginni, þar sem ókunnugt fólk mætist í bardaga og berst allt til dauða. Leikurinn er síðan sendur út í beinni útsendingu á netinu. Miles dregst inn í leikinn, og þarf þar að berjast fyrir lífi sínu. Að lokum kemur það sér að góðum notum fyrir Miles, að hann hefur alltaf verið góður í að koma sér undan vandamálum, og smýgur úr greipum óvinar síns í keppninni. En þegar Nova er rænt, þá þarf hann að hætta að flýja. Nú þarf hann að yfirstíga óttann og bjarga stúlkunni sem hann elskar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jason Lei Howden
Jason Lei HowdenLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Occupant EntertainmentDE
Four Knights FilmNZ
Maze PicturesDE
Cutting Edge GroupUS
DFFFDE
Electric Shadow CompanyGB