Ekki bara kvikmynd
Kvikmyndin Fight Club (David Fincher, 1999) er nokkurn veginn eins og laukur, það er hægt að horfa einungis á ysta lag hennar en sé betur að gáð má finna önnur lög undir. Í myndinni er mi...
"Mischief. Mayhem. Soap. / How much can you know about yourself if you've never been in a fight?"
Jack (Edward Norton) þjáist af svefnleysi og ofan á það lifir hann fyrir fína og flotta hluti sem hann á í dásamlegri íbúð sinni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiJack (Edward Norton) þjáist af svefnleysi og ofan á það lifir hann fyrir fína og flotta hluti sem hann á í dásamlegri íbúð sinni. Það verður þó ekki fyrr en að hann missir hér um bil allt saman að líf hans snýst algjörlega við. Hann kynnist sérvitrum einstaklingi að nafni Tyler Durden (Brad Pitt), og fyrr en varir hefur Durden kynnt hann fyrir bardagastað í neðanjarðarsenunni. Fltjólega dragast þeir inn í mikla hringiðu þar sem hlutirnir verða stjórnlausir, og þeir keppa um ástir og völd. En fljótt tekur "klúbburinn" stefnu sem enginn gat spáð fyrir um. Þegar sögumaðurinn fær að vita af leyndri áætlun bardagaklúbbs Tyler, þá þarf hann að viðurkenna fyrir sjálfum sér þann napra sannleika að Tyler er kannski ekki sá sem hann segist vera.





Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóðbrellur. Tilnefnd til Brit verðlauna fyrir tónlist.
"Tyler: We're a generation of men raised by women. I'm beginning to wonder if another woman is what we really need. "
"Jack: This is your life and it's ending - one minute at a time."
"Jack: When you have insomnia, you're never really asleep - and you're never truly awake."
"Tyler: We've all been raised to believe that one day we'd be millionares or rock-stars - but we won't. We're slowly learning that fact, and we're very upset. "
Kvikmyndin Fight Club (David Fincher, 1999) er nokkurn veginn eins og laukur, það er hægt að horfa einungis á ysta lag hennar en sé betur að gáð má finna önnur lög undir. Í myndinni er mi...
Þetta er nú bara ömurleg mynd.Skil ekki af hverju öllum vinnst hún góð. Edward Norton (American History X, The Incredible Hulk) er nú bara lélegur leikari. Hann leikur nafnlausa aðalpersón...
Vá vá og aftur vá Fight Club er eitt það stærsta kvikmyndameistarastykki allra tíma og er ekki hægt annað en að vera argandi glaður og jafnvel tárast af gleði hversu mikil hamingja og hve...
Fight Club er mynd sem allir verða að sjá einhvern tímann. Hún fjallar um mann sem að lifir leiðinlegu skrifstofulífi án kærustu eða skemmtunar. Einn daginn kynnist hann Tyler sem að k...
Fight Club er án efa ein af top 10 uppáhaldsmyndunum mínum! Það er ekkert að henni, myndatakan góð, leikurinn frábær og söguþráðurinn frumlegur. Ég sá þessa mynd í fyrsta sinn í 10 ...
þessi mynd er mjög góð og allt það en er hins vegar mikil stæling á Brazil eftir Terry gilliam(sem bæ ðe vey er besta mynd í heimi) eða er allavega undir miklum áhrifu frá henni ,s...
Fight Club er mjög góð mynd með Edward Norton og Brad Pitt sem fara með hlutverk sín snilldarlega. Persónan sem Edward leikur ber mörg nöfn í myndinni og ég veit því ekki hvað ég ætti ...
Jahérnahér!;) þetta er nú meiri snilldarmyndin sem allir ættu að sjá! OG ÉG MEINA NÚNA SVO DRATTIST FRÁ ANDSKOTANS TÖLVUNNI OG HORFIÐ Á ÞESSA MIKLU SNILLD ÞVÍ AÐ ÉG SEGI ÞAÐ!!!! ...
Ógleymanleg mynd um hversu ömurleg tilvera skrifstofumanns í rútínuvinnu getur orðið. Leikstjórnin er frábær, stíllinn glæsilegur og handritið er með því besta sem maður hefur séð. ...
Fight Club er alveg stórmerkileg mynd. Hún verður alltaf betri og betri eftir því oftar sem ég horfi á hana. Brad Pitt og Edward Norton eru alveg fullkomnir í hlutverkum sínum og ekki er Hele...
Fight club er mjög óvenjuleg mynd en samt fynnst mér hún geðveigt góð. En það eru kanski ekki allir sem fýla þessa mynd en mér er nokkuð veiginn sama því ég fýla þessa mynd í botn....
Fight Club er einhver mesta snilld aldarinnar í leikstjórn David Finchers (Alien3, The Game og Seven) sem í þetta skipti kemur með eitthvað glænýtt, frumlegt og úthugsuðustu kvikmynd sem til...
Það vita það allir sem séð Fight Club að hér er um meistarastikki að ræða. Myndin fjallar um Jack (Edward Norton) sem þjáist af svefnleysi og vildi helst geta skipt um líf. Dag einn k...
FIGHT CLUB er besta mynd sem ég hef séð. Allt við myndina er nánast óaðfinnanlegt. Edward Norton fer á kostum! Ég hef heyrt að sumir segja að "plottið" sé eitthvað óskiljanlegt, en þa...