Perfect (2018)
Eftir að hafa upplifað andlega erfiðleika og mikla geðshræringu, er Garrett sendur á ríkmannlegt meðferðarhæli, þar sem persónueinkennum er komið fyrir í líkama hans, og...
Deila:
Söguþráður
Eftir að hafa upplifað andlega erfiðleika og mikla geðshræringu, er Garrett sendur á ríkmannlegt meðferðarhæli, þar sem persónueinkennum er komið fyrir í líkama hans, og hann er losaður undan drungalegum draumsýnum og upplifunum. En það kostar sitt að öðlast fullkomnun.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eddie AlcazarLeikstjóri

Ted KupperHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Brainfeeder FilmsUS




















