The Satanic Rites of Dracula (1973)
"The King of the undead marries the Queen of the Zombies"
Lögreglumenn í Scotland Yard, í London á áttunda áratug síðustu aldar, telja sig hafa komist á snoðir um vampírur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Lögreglumenn í Scotland Yard, í London á áttunda áratug síðustu aldar, telja sig hafa komist á snoðir um vampírur. Þeir kalla á sérfræðing í vampírurannsóknum, Prófessor Lorrimer Van Helsing, sem er afkomandi hins víðfræga vampírubana Dr. Abraham Van Helsing. Hann á að hjálpa þeim að stöðva hrinu hryllilegra glæpa sem hafa verið framdir. Í ljós kemur að á bakvið ódæðin er sjálfur Drakúla greifi, dulbúinn sem fasteignamógúll. Hann hyggst breiða bráðdrepandi virus út um allan heiminn.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alan GibsonLeikstjóri

Don HoughtonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Hammer Film ProductionsGB
















