Náðu í appið
The Satanic Rites of Dracula

The Satanic Rites of Dracula (1973)

"The King of the undead marries the Queen of the Zombies"

1 klst 27 mín1973

Lögreglumenn í Scotland Yard, í London á áttunda áratug síðustu aldar, telja sig hafa komist á snoðir um vampírur.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Lögreglumenn í Scotland Yard, í London á áttunda áratug síðustu aldar, telja sig hafa komist á snoðir um vampírur. Þeir kalla á sérfræðing í vampírurannsóknum, Prófessor Lorrimer Van Helsing, sem er afkomandi hins víðfræga vampírubana Dr. Abraham Van Helsing. Hann á að hjálpa þeim að stöðva hrinu hryllilegra glæpa sem hafa verið framdir. Í ljós kemur að á bakvið ódæðin er sjálfur Drakúla greifi, dulbúinn sem fasteignamógúll. Hann hyggst breiða bráðdrepandi virus út um allan heiminn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alan Gibson
Alan GibsonLeikstjórif. -0001
Don Houghton
Don HoughtonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Hammer Film ProductionsGB