DuckTales the Movie: Treasure of the Lost Lamp (1990)
"Scrooge McDuck's First Full-Length Animated Feature Film"
Scrooge McDuck, hinn treggáfaði flugmaður Launch Pad og frændur hans Huey, Dewey og Louie, ásamt Webby, koma til Egyptalands þar sem Scrooge finnur týnda fjársjóð Collie Baba.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Scrooge McDuck, hinn treggáfaði flugmaður Launch Pad og frændur hans Huey, Dewey og Louie, ásamt Webby, koma til Egyptalands þar sem Scrooge finnur týnda fjársjóð Collie Baba. Scrooge áttar sig ekki á að innan í fjársjóðnum er töfralampi, þannig að á meðan frændurnir skemmta sér með andanum, þá hafa þeir ekki hugmynd um að valdasjúkur seiðkarl að nafni Murlock fylgist með þeim, og ljónheimskur aðstoðarmaður hans, Dijon.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bob HathcockLeikstjóri

Herbert RudleyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Walt Disney AnimationFR















