Die Goldfische (2019)
The Goldfish
Óliver er með allt á hreinu, ungur bankamaður á uppleið.
Deila:
Söguþráður
Óliver er með allt á hreinu, ungur bankamaður á uppleið. Einn daginn lendir hann í bílslysi og þarf að takast á við nýjan veruleika í hjólastól í kjölfarið. Á endurhæfingaheimilinu kynnist hann hópi fjölbreyttra persóna sem kalla sig “gullfiskana” Þau komast á snoðir um auðvelda leið til þess að afla sér peninga og upphefst æsispennandi og sprenghlægileg atburðarás.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alireza GolafshanLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Wiedemann & Berg FilmDE





