Adopt a Highway (2019)
Russ Millings er nýsloppinn úr fangelsi eftir 20 ára dóm fyrir að hafa marijuana undir höndum.
Deila:
Söguþráður
Russ Millings er nýsloppinn úr fangelsi eftir 20 ára dóm fyrir að hafa marijuana undir höndum. Heimurinn er breyttur, og hann reynir að aðlagast. Hann á erfitt með mannleg samskipti, er enn á skilorði og starfar á hamborgarastað. Kvöld eitt finnur hann yfirgefið ungabarn í ruslagámi. Óviss um hvað hann eigi að taka til bragðs, ákveður hann samt sem áður að koma út úr skelinni og tengjast annarri manneskju.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Logan Marshall-GreenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS

Divide / ConquerUS
Under the Influence ProductionsUS















