Náðu í appið
Extra Ordinary

Extra Ordinary (2019)

"Putting the Normal in Paranormal"

1 klst 34 mín2019

Rose, indæl kona sem býr upppi í sveit á Írlandi, og starfar við ökukennslu, er með yfirnáttúrulega hæfileika.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic72
Deila:

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Rose, indæl kona sem býr upppi í sveit á Írlandi, og starfar við ökukennslu, er með yfirnáttúrulega hæfileika. Hún á í ást/haturssambandi við hæfileikana og reynir í sífellu að hunsa beiðnir bæjarbúa um hjálp í andlegum efnum - hvort sem það er að særa út djöfla úr andsetnum ruslafötum eða annað. En Christian Winter, útbrunnin rokkstjarna, hefur gert samning við djöfulinn um að snúa aftur í fjörið. Hann leggur álög á unglingsstúlku í bænum, og lætur hana svífa upp í loft. Skelfingu lostinn faðir hennar, Martin Martin, biður Rose um hjálp við að bjarga dótturinni. Rose verður nú að sigrast á hræðslunni við hæfileikana og vinna með Martin að því að bjarga stúlkunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mike Ahern
Mike AhernLeikstjórif. -0001
Enda Loughman
Enda LoughmanLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

uMediaBE
Fís Éireann/Screen IrelandIE
Inevitable Pictures
Epic Pictures GroupUS
uFundBE
Wildcard DistributionIE

Verðlaun

🏆

Valin besta írska kvikmyndin á Dublin Film Critics Circle.